Sólmyrkvi 2015

Sólmyrkvi 2015

Föstudagsmorguninn 20. mars 2015 verður mesti sólmyrkvi sem sést hefur frá Íslandi í 61 ár. Ef veður leyfir sést myrkvinn vel frá landinu öllu. Í tilefni myrkvans færa Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness, Stjörnufræðivefurinn og Hótel Rangá öllum grunnskólanemendum og kennurum þeirra sérstök sólmyrkvagleraugu svo allir geti fylgst með þessu sjaldgæfa sjónarspili á öruggan hátt.


Um sólmyrkvann

Um sólmyrkvann

Hvað er sólmyrkvi? Hér er að finna allar upplýsingar um sólmyrkvann 20. mars 2015.


Sólmyrkvagleraugu

Sólmyrkvagleraugu

Sérstök sólmyrkvagleraugu eru öruggasta og besta leiðin til að fylgjast með myrkvanum.


Fyrir skóla

Fyrir skóla

Sólmyrkvinn er einstakt tækifæri fyrir vísindakennslu í skólum. Hér er að finna námsefni um sólina, Jörðina og tunglið fyrir leikskóla- og grunnskóla.


Að fylgjast með sólmyrkvanum

Að fylgjast með sólmyrkvanum

Hvar og hvernig er best að fylgjast með sólmyrkvanum?