Sólmyrkvi 2015

Fyrir skóla

Við hvetjum alla kennara, óháð því hvort verið sé að kenna stjörnufræði, að nýta námsefnið sem hér er að finna og kenna börnum á öllum stigum um sólina, tunglið og Jörðina í aðdraganda myrkvans. Grípið tækifærið!

Við vonum að allir nemendur, kennarar og aðrir starfsmenn skólans geri sér dagamun og fylgist með myrkvanum föstudagsmorguninn 20. mars næstkomandi. Svona mikill sólmyrkvi sést ekki aftur frá Íslandi fyrr en árið 2026!

Námsefni verður komið inn á vefinn helgina 14.-15. mars. Afsakið seinaganginn, það er bara alltof mikið að gera hjá okkur ;)

Leikskólastig

Yngsta stig grunnskóla

Miðstig grunnskóla

Unglingastig grunnskóla

Fyrir blinda nemendur á öllum skólastigum

Blindir nemendur geta fengið áþreifanlegu myndirnar af sólinni sem eru í námsefninu.