NGC 1073

  • NGC 1073, bjálkaþyrilþoka
    Hubblessjónauki NASA og ESA tók þessa mynd af bjálkaþyrilþokunni NGC 1073 sem situr í stjörnumerki Hvalsins. Vetrarbrautin okkar er álíka bjálkaþyrilþoka og könnun vetrarbrauta á borð við NGC 1073 hjálpar stjörnufræðingum að skilja okkar eigin heimabyggð. Mynd: NASA & ESA
Helstu upplýsingar
Tegund: Bjálkaþyrilvetrarbraut
Stjörnulengd:
02klst 43mín 40,5s
Stjörnubreidd:
+0,1° 22′ 34"
Fjarlægð:
50 milljón ljósár
Sýndarbirtustig:
+11,5
Stjörnumerki: Hvalurinn
Önnur skráarnöfn:
UGC 2210

Ensk-þýski stjörnufræðingurinn William Herschel uppgötvaði vetrarbrautina þann 9. október árið 1785.

Heimildir

  1. Stjörnufræði.is - Sígild svipmynd af bjálkaþyrilþoku

  2. Courtney Seligman - NGC 1073

  3. SIMBAD Astronomical Database - NGC 1073