Sólskoðun á Akureyri þann 17. júní
      
    
    
     
      Ottó Elíasson
      
        14. jún. 2013
        
      
      
        
          Tilkynningar
        
      
      
        
        
            
      
     
    
  
  
  
      
    
    
    Mánudaginn 17. júní 2013 mun Stjörnu-Odda félag norðanmanna í samvinnu við Stjörnuskoðunarfélag sunnanmanna bjóða almenningi að kíkja með öruggum hætti á sólina, EF VEÐUR LEYFIR. Stefnt er að því að stilla upp tólum í grennd við torgið í miðbæ Akureyrar uppúr kl. 13:00. Vonandi sýnir sólin sig og þá sjáumst í sólskoðun á Akureyri.
    
   
Sólskoðun á Akureyri þann 17. júní
Ottó Elíasson 14. jún. 2013 Tilkynningar
Mánudaginn 17. júní 2013 mun Stjörnu-Odda félag norðanmanna í samvinnu við Stjörnuskoðunarfélag sunnanmanna bjóða almenningi að kíkja með öruggum hætti á sólina, EF VEÐUR LEYFIR. Stefnt er að því að stilla upp tólum í grennd við torgið í miðbæ Akureyrar uppúr kl. 13:00. Vonandi sýnir sólin sig og þá sjáumst í sólskoðun á Akureyri.