Fréttir

Fyrirsagnalisti

Solkerfid_cover

Sævar Helgi Bragason 06. des. 2021 Fréttir : Sólkerfið - léttlestrarbók úr nýjum bókaflokki

Sólkerfið er léttlestrarbók fyrir krakka úr nýjum bókaflokki um náttúruna, vísindi og tækni. Bókin hentar öllum þeim sem eru að læra að lesa og auðvitað þeim foreldrum sem vilja lesa eitthvað fróðlegt og skemmtilegt með börnunum sínum.

Heic2113a

Sævar Helgi Bragason 19. nóv. 2021 Fréttir : Hubble skoðar gasrisa sólkerfisins

Hubble geimsjónaukinn tók nýverið glæsilegar myndir af gasrisunum í sólkerfinu okkar til að fylgjast með breytingum í andrúmslofti þeirra

Tunglmyrkvinn 28. september 2015

Sævar Helgi Bragason 15. nóv. 2021 Fréttir : Tunglmyrkvi föstudagsmorguninn 19. nóvember 2021

Deildarmyrkvi 21. ágúst 2017. Mynd: Sævar Helgi Bragason

Sævar Helgi Bragason 17. maí 2021 Fréttir : Deildarmyrkvi á sólu að morgni 10. júní

Fimmtudagsmorguninn 10. júní 2021 sést deildarmyrkvi á sólu frá öllu Íslandi, þar sem veður leyfir. Nota þarf viðeigandi hlífðarbúnað eins og sólmyrkvagleraugu eða logsuðugler til að sjá myrkvann.

Júpíter og Satúrnus á himni

Sævar Helgi Bragason 15. des. 2020 Fréttir : Jólastjarna á himni?

Á vetrarsólstöðum mánudaginn 21. desember 2020, verða pláneturnar Júpíter og Satúrnus nær hvor annarri á himni en þær hafa verið í rúm 400 ár. En, sést samstaðan frá Íslandi?

Venus, fosfín

Sævar Helgi Bragason 12. sep. 2020 Fréttir : Líf á Venusi?

Stjörnufræðingar hafa fundið gastegundina fosfín í andrúmslofti Venusar. Uppgötvunin gæti bent til þess að örverur þrífist í skýjum þessarar systurplánetu Jarðar.

Sævar Helgi Bragason 30. júl. 2020 Fréttir : Marsjeppanum Perseverance skotið á loft

Kl. 11:50 í dag, 30. júlí 2020, verður nýjasta Marsjeppa NASA skotið á loft. Jeppinn á að leita að ummerkjum lífs á botni ævaforns uppþornaðs stöðuvatns á rauðu plánetunni.

Júpíter, Gemini North

Sævar Helgi Bragason 11. maí 2020 Fréttir : Júpíter glóir

Veðurathuganir á stærstu plánetu sólkerfisins

Síða 1 af 50