Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Deildarmyrkvi 21. ágúst 2017. Mynd: Sævar Helgi Bragason

26. mar. 2024 Fréttir : Sjáðu deildarmyrkva á sólu 8. apríl 2024

Í Mexíkó, Bandaríkjunum og Kanada sést almyrkvi, sá seinasti þar til 12. ágúst 2026 á Íslandi

Noctis-eldfjallid-mynd1

14. mar. 2024 Fréttir : Uppgötvuðu risaeldfjall á Mars

Gervigígar, hraunbreiður og jöklar í mjög veðraðri og rofinni risadyngju við miðbaug Mars

Pandóru þyrpingin, Abell 2744

5. mar. 2024 Fréttir : Webb finnur dvergvetrarbrautir sem endurjónuðu alheiminn

Mælingar Webb sýna að bjartar stjörnur í dvergvetrarbrautum í árdaga alheimsins hafi náð að endurjóna alheiminn svo vetnisþokunni létti

HL Tauri

29. feb. 2024 Fréttir : Stjörnufræðingar finna tengsl milli vatns og myndunar reikistjarna

Umtalsvert magn vatnsgufu finnst á svæðum í sólkerfisskífu HL Tauri

Hvítur dvergur gleypir hnött

26. feb. 2024 Fréttir : Málmaör á pól hvíts dvergs

Stjörnufræðingar hafa fundið merki um að hvítur dvergur hafi sundrað hnött og gleypt leifarnar

Víðmynd af Úranusi frá Webb sjónaukanum

26. feb. 2024 Fréttir : Ný tungl fundin um Úranus og Neptúnus

28 tungl nú þekkt um Úranus en 16 um Neptúnus

SN 1987A

23. feb. 2024 Fréttir : Webb finnur merki um nifteindastjörnu í ungri sprengistjörnuleif

Þegar SN 1987A sprakk hefði nifteindastjarna átt að myndast en fá bein sönnunargögn um hana hafa fundist til þessa

Eso2402a

20. feb. 2024 Fréttir : Stjörnufræðingar finna hungraðasta risasvartholið

Dulstirnið J0529-4351 skartar ört stækkandi risasvartholi sem étur um eina sól á dag

Webb-logun-vetrarbrauta-ardagar-alheims

18. jan. 2024 Fréttir : Brimbretti og sundlauganúðlur í árdaga alheimsins

Webb skoðar útlit og lögun vetrarbrauta snemma í sögu alheimsins

Síða 1 af 12