Fyrirlestur um halastjörnur mánudagskvöldið 2. júlí kl. 20:30
      
    
    
     
      Sævar Helgi Bragason
      
        29. jún. 2012
        
      
      
        
          Tilkynningar
        
      
      
        
        
            
      
     
    
  
  
  
      
    
    
    Mánudagskvöldið 2. júlí 2012 verður boðið upp á fræðslukvöld fyrir almenning í tilefni sumarskóla í stjörnulíffræði sem fram fer á Íslandi 2. til 15 júlí. Þá flytur Karen Meech fyrirlestur um nýjar niðurstöður rannsókna tveggja gervitungla á halastjörnum og hvað þær hafa að segja um uppruna vatns á jörðinni. Erindið fer fram í salnum Gullteigi á Grand Hóteli í Reykjavík. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. Erindið verður flutt á ensku.
    
   
Fyrirlestur um halastjörnur mánudagskvöldið 2. júlí kl. 20:30
Sævar Helgi Bragason 29. jún. 2012 Tilkynningar
Mánudagskvöldið 2. júlí 2012 verður boðið upp á fræðslukvöld fyrir almenning í tilefni sumarskóla í stjörnulíffræði sem fram fer á Íslandi 2. til 15 júlí. Þá flytur Karen Meech fyrirlestur um nýjar niðurstöður rannsókna tveggja gervitungla á halastjörnum og hvað þær hafa að segja um uppruna vatns á jörðinni. Erindið fer fram í salnum Gullteigi á Grand Hóteli í Reykjavík. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. Erindið verður flutt á ensku.
Hvar: Grand Hótel í Reykjavík, salurinn Gullteigur
Hvenær: Mánudagskvöldið 2. júlí 2012 kl. 20:30