Blogg

Fyrirsagnalisti

árstíðir, sólstöður, jafndægur

Sævar Helgi Bragason 19. mar. 2018 Blogg : Sex staðreyndir um vorjafndægur

Þriðjudaginn 20. mars kl. 16:15 verða vorjafndægur á norðurhveli Jarðar en haustjafndægur á suðurhvelinu.

Full tungl. Mynd: Sævar Helgi Bragson/Stjörnufræðivefurinn

Sævar Helgi Bragason 09. feb. 2018 Blogg : Ekkert fullt tungl í febrúar 2018

Í ár — 2018 — er ekkert fullt tungl í febrúarmánuði. Það gerist um það bil fjórum sinnum á öld að meðaltali.

Kórónugeil 27. febrúar 2017

Sævar Helgi Bragason 02. jan. 2018 Blogg : Jörð næst sólu 3. janúar 2018

Jörðin verður næst sólu á þessu ári klukkan 05:35 miðvikudaginn 3. janúar 2018. Stjarnan okkar er þá rétt rúmlega 147 milljón km í burtu.

Full tungl. Mynd: Sævar Helgi Bragson/Stjörnufræðivefurinn

Sævar Helgi Bragason 01. jan. 2018 Blogg : Þrettán tungla ár hefst á fullum „ofurmána“

Fyrsta fulla tungl ársins 2018 verður þriðjudaginn 2. janúar og er jafnframt nálægasta fulla tungl ársins 2018