Blogg

Fyrirsagnalisti

Tunglið hylur Aldebaran aðfaranótt gamlársdags 2017

Sævar Helgi Bragason 30. des. 2017 Blogg : Tunglið hylur tarfsaugað aðfaranótt gamlársdags 2017

Klukkan 00:35 aðfaranótt 31. desember 2017 verður stjörnumyrkvi þegar tunglið gengur fyrir stjörnuna Aldebaran eða í Nautinu. Stjörnumyrkvinn stendur yfir í rétt rúma klukkustund.

Róteindabogi, norðurljós

Sævar Helgi Bragason 17. mar. 2017 Blogg : Róteindabogi á himni — Sjaldséð gerð norðurljósa

Fimmtudagskvöldið 16. mars síðastliðinn sást sjaldséð gerð norðurljósa yfir Íslandi, svokallaður róteindabogi (proton arc).

Kjartan Kjartansson 01. mar. 2017 Blogg : Gæða Júpíter lífi í myndskeiði

Hópur áhugamanna hefur skeitt saman fjölda mynda af Júpíter til að sýna hreyfingar storma og skýja í lofthjúpi gasrisans.

Kórónugeil 27. febrúar 2017

Sævar Helgi Bragason 27. feb. 2017 Blogg : Norðurljósaútlit 27. feb-5. mars

Sólvindur streymir úr sömu kórónugeil og gaf fín norðurljós í byrjun mánaðarins. Vindurinn blæs hvassast um Jörðina milli 28. febrúar og 3. mars þegar möguleiki er á lítilsháttar segulstormi.

Tunglið, Mars og Venus saman í vestri

Sævar Helgi Bragason 27. feb. 2017 Blogg : Mars, Venus og tunglið saman í vestri

Horfðu til himins í kvöld — 1. mars. Við sólsetur er einstaklega falleg samstaða vaxandi tungls, Mars og Venusar.

Júpíter, tunglið og Spíka 13. mars 2017

Sævar Helgi Bragason 20. feb. 2017 Blogg : Júpíter, Spíka og tunglið á næturhimninum

Undir miðnætti birtist þríeykið Júpíter, Spíka og tunglið og er á lofti fram í birtingu

Tunglið við Regnstirnið og Aldebaran

Sævar Helgi Bragason 20. feb. 2017 Blogg : Tunglið við Regnstirnið og Aldebaran

Horfðu til himins í kvöld — 4. mars. Tunglið verður skammt frá stjörnuþyrpingu og rauðri risastjörnu.

Kórónugeil 20. febrúar 2017

Sævar Helgi Bragason 20. feb. 2017 Blogg : Norðurljósaútlit 20.-26. febrúar

Óvenjubreið kórónugeil er á sólinni og þótt sólvindurinn úr henni fari að mestu framhjá Jörðinni er útlit fyrir ágætis norðurljósaviku. Mest gæti virknin orðið föstudaginn 24. febrúar en eftir helgi gætu orðið lítilsháttar segulstormar. 

Kórónugeil 13. febrúar 2017

Sævar Helgi Bragason 12. feb. 2017 Blogg : Norðurljósaútlit 13.-19. febrúar

Á sólinni er kórónugeil en líklega fer sólvindurinn úr henni norður yfir Jörðina og hefur því lítil áhrif. Vikan verður róleg en mestar líkur eru á ágætum norðurljósum 14.-16. febrúar.  

Síða 1 af 3