Norðurljósaútlit 9.-15. janúar

Sævar Helgi Bragason 09. jan. 2017 Blogg

Vikuna 9.-15. janúar verður Jörðin innan í sólvindi úr lítilli kórónugeil. Búast má við að sólvindur frá henni komi til Jarðar 11. janúar. Útlit er fyrir þokkalega norðurljósaviku.

  • Sólin 8. janúar 2017


Dagur Mánaðardagur Kp-gildi um miðnætti
Mánudagur 9. janúar 4
Þriðjudagur 10. janúar 2
Miðvikudagur 11. janúar 4
Fimmtudagur 12. janúar 4
Föstudagur 13. janúar 3
Laugardagur 14. janúar 3
Sunnudagur 15. janúar 2

Tunglið verður fullt 12. janúar og fer minnkandi eftir það.