Norðurljósaútlit 9.-15. janúar
      
    
    
     
      Sævar Helgi Bragason
      
        09. jan. 2017
        
      
      
        
          Blogg
        
      
      
        
        
            
      
     
    
  
  
  
      Vikuna 9.-15. janúar verður Jörðin innan í sólvindi úr lítilli
kórónugeil. Búast má við að sólvindur frá henni komi til Jarðar 11.
janúar. Útlit er fyrir þokkalega norðurljósaviku.
| Dagur | Mánaðardagur | Kp-gildi um miðnætti | 
| Mánudagur | 9. janúar | 4 
 | 
| Þriðjudagur | 10. janúar | 2 
 | 
| Miðvikudagur | 11. janúar | 4 
 | 
| Fimmtudagur | 12. janúar | 4 
 | 
| Föstudagur | 13. janúar | 3 
 | 
| Laugardagur | 14. janúar | 3 
 | 
| Sunnudagur | 15. janúar | 2 
 | 
Tunglið verður fullt 12. janúar og fer minnkandi eftir það. 
    
   
Norðurljósaútlit 9.-15. janúar
Sævar Helgi Bragason 09. jan. 2017 Blogg
Vikuna 9.-15. janúar verður Jörðin innan í sólvindi úr lítilli kórónugeil. Búast má við að sólvindur frá henni komi til Jarðar 11. janúar. Útlit er fyrir þokkalega norðurljósaviku.
Tunglið verður fullt 12. janúar og fer minnkandi eftir það.