Blogg

Fyrirsagnalisti

Kórónugeil 23. janúar 2017

Sævar Helgi Bragason 23. jan. 2017 Blogg : Norðurljósaútlit 23.-29. janúar

Sólvindur úr kórónugeilinni (dökka svæðið á miðri sólskífunni) ætti að ná til Jarðar 27. janúar. Þangað til verður vikan að líkindum róleg en vrknin eykst lítillega helgina 27.-29. janúar.

Jupiter-tunglid-19jan

Sævar Helgi Bragason 18. jan. 2017 Blogg : Tunglið og Júpíter á morgunhimni 19. janúar

Að morgni 19. janúar verður afar falleg samstaða tunglsins, Júpíters og stjörnunnar Spíku í suðvestri.

Sólin 19. janúar 2017

Sævar Helgi Bragason 16. jan. 2017 Blogg : Norðurljósaútlit 16.-22. janúar

Venus á kvöldhimninum í janúar 2017

Sævar Helgi Bragason 11. jan. 2017 Blogg : Venus er bjarta stjarnan á kvöld­himninum

Sólin 8. janúar 2017

Sævar Helgi Bragason 09. jan. 2017 Blogg : Norðurljósaútlit 9.-15. janúar

Vikuna 9.-15. janúar verður Jörðin innan í sólvindi úr lítilli kórónugeil. Búast má við að sólvindur frá henni komi til Jarðar 11. janúar. Útlit er fyrir þokkalega norðurljósaviku.

Kórónugeil 2. janúar 2017

Sævar Helgi Bragason 02. jan. 2017 Blogg : Norðurljósaútlit 2.-8. janúar 2017

Jörðin

Sævar Helgi Bragason 02. jan. 2017 Blogg : Jörð næst sólu 4. janúar

Jörðin verður næst sólu á þessu ári klukkan 14:18 miðvikudaginn 4. janúar.

Síða 3 af 3