Blogg

Fyrirsagnalisti

Júpíter, tunglið og Spíka 13. mars 2017

Sævar Helgi Bragason 20. feb. 2017 Blogg : Júpíter, Spíka og tunglið á næturhimninum

Undir miðnætti birtist þríeykið Júpíter, Spíka og tunglið og er á lofti fram í birtingu

Tunglið við Regnstirnið og Aldebaran

Sævar Helgi Bragason 20. feb. 2017 Blogg : Tunglið við Regnstirnið og Aldebaran

Horfðu til himins í kvöld — 4. mars. Tunglið verður skammt frá stjörnuþyrpingu og rauðri risastjörnu.

Kórónugeil 20. febrúar 2017

Sævar Helgi Bragason 20. feb. 2017 Blogg : Norðurljósaútlit 20.-26. febrúar

Óvenjubreið kórónugeil er á sólinni og þótt sólvindurinn úr henni fari að mestu framhjá Jörðinni er útlit fyrir ágætis norðurljósaviku. Mest gæti virknin orðið föstudaginn 24. febrúar en eftir helgi gætu orðið lítilsháttar segulstormar. 

Kórónugeil 13. febrúar 2017

Sævar Helgi Bragason 12. feb. 2017 Blogg : Norðurljósaútlit 13.-19. febrúar

Á sólinni er kórónugeil en líklega fer sólvindurinn úr henni norður yfir Jörðina og hefur því lítil áhrif. Vikan verður róleg en mestar líkur eru á ágætum norðurljósum 14.-16. febrúar.  

Venus 16. febrúar 2017

Sævar Helgi Bragason 11. feb. 2017 Blogg : Venus skín skærast 16. febrúar

Fimmtudaginn 16. febrúar verður flatarmál Venusar á himninum mest frá Jörðu séð og Venus þá eins skær og hún getur orðið.

Kórónugeil 6. febrúar 2017

Sævar Helgi Bragason 06. feb. 2017 Blogg : Norðurljósaútlit 6.-12. febrúar

Jörðin fer inn í geiraskil í sólvindi hinn 7. febrúar sem gæti valdið nokkuð líflegum norðurljósum á þriðjudagskvöld. Daginn eftir má búast við norðurljósum af völdum sólvinds sem berst út úr lítilli kórónugeil en áhrifa hans gætir líklegast á miðvikudag og fimmtudag.

Hálfskuggamyrkvi á tungli aðfaranótt 11. febrúar

Sævar Helgi Bragason 05. feb. 2017 Blogg : Hálfskuggamyrkvi á tungli 11. febrúar

Aðfaranótt laugardagsins 11. febrúar verður hálfskuggamyrkvi á tungli. Alla jafna sjást hálfskuggamyrkvar illa eða alls ekki en í þetta sinn fer tunglið djúpt inn í hálfskuggann

Kórónugeil 30. janúar 2017

Sævar Helgi Bragason 30. jan. 2017 Blogg : Norðurljósaútlit 30. jan-5. feb

Sólvindur úr stórri kórónugeil (dökka svæðið á miðri sólskífunni) ætti að ná til Jarðar 1. febrúar. Daginn áður fer Jörðin inn í geiraskil í sólvindi sem geta valdið nokkuð kröftugum norðurljósum 31. janúar.

Tunglid-mars-venus-31jan

Sævar Helgi Bragason 26. jan. 2017 Blogg : Tunglið, Venus og Mars eftir sólsetur 31. janúar

Horfðu í vesturátt við sólsetur 31. janúar. Þar skín Venus skært rétt fyrir ofan vaxandi tunglsigð ásamt Mars

Síða 2 af 3