12. des. 2012 Vefvarp

Sjónaukinn 3. þáttur - Horft til himins í desember

  • Sjónaukinn, vefvarp, vefþáttaröð, podcast, vodcast

Í þriðja þætti Sjónaukans er fjallað um það sem sjá má á stjörnuhimninum yfir Íslandi í desember. Sagt er frá þeim reikistjörnum sem sjá má á himninum í desember og sjónum beint sérstaklega að hringum Satúrnusar, sem eru eitt af undrum sólkerfisins. Fjallað er um Sjöstirnið og að lokum sagt frá bestu loftsteinadrífu ársins sem er í hámarki 13.-14. desember.

Framleiðendur eru Stjörnufræðivefurinn og Geimstöðin. Umsjónarmaður þáttarins er Sævar Helgi Bragason, einn af ritstjórum Stjörnufræðivefsins.

Sjáðu þáttinn hér undir!

Sjónaukinn 3. þáttur - Horft til himins í desember from Stjörnufræðivefurinn on Vimeo.

Umsjón: Sævar Helgi Bragason og Andri Ómarsson
Þulur: Sævar Helgi Bragason
Eftirvinnsla: Andri Ómarsson
Myndefni: Andri Ómarsson, ESO, NASA
Tónlist: Zero Project
Myndakort: Stellarium

Tenglar