11. maí 2011 Vefvarp

Hubblecast 45: Að útbúa fjársjóð athugana

  • hubblecast45a

Upplausnir myndskeiðs

Hubblessjónauki NASA og ESA vinnur þessi misserin að þremur metnaðarfyllstu verkefnunum í sögu sjónaukans. Einstök geta Hubbles til að gera mælingar í útfjólubláu, sýnilegu og innrauðu ljósi gerir stjörnufræðingum kleift að útbúa stór gagnasöfn sem munu nýtast þeim í mörg ár. Í þessu vefvarpi leiðir Dr. J okkur í allan sannleik um þessi verkefni og hvernig þau munu nýtast næsta geimsjónauka, James Webb geimsjónaukanum.

Kreditlisti:

ESA/Hubble
Klipping og myndvinnsla: Martin Kornmesser
Myndskeið: Martin Kornmesser og Luis Calcada
Vef og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida
Handrit: Oli Usher
Kynnir: Dr. J
Þulur: Gaitee Hussain
Myndir: NASA, ESA
Tónlist: movetwo
Leikstjóri: Oli Usher
Kynnir: Peter Rixner (www.perix.de)
Framleiðandi: Lars Lindberg Christensen