14. des. 2012 Vefvarp

Sjónaukinn 4. þáttur - Tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2012

  • tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2012

Stjörnufræði er einstaklega myndræn vísindagrein. Ár hvert eru þúsundir ljósmynda teknar af undrum alheimsins, hvort sem er af stjörnuáhugafólki, stjörnufræðingum eða vélvæddum sendifulltrúum jarðarbúa í sólkerfinu. Margar þessara mynda eru gullfallegar, oft hreinustu listaverk, sem verðskulda að sem flestir fái notið.

Í fjórða þætti Sjónaukans er fjallað um tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2012 að mati Stjörnufræðivefsins.

Sjáðu þáttinn hér undir!

Sjónauknn 4. þáttur - Tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2012 from Stjörnufræðivefurinn on Vimeo.

Umsjón: Sævar Helgi Bragason og Andri Ómarsson
Þulur: Sævar Helgi Bragason
Eftirvinnsla: Andri Ómarsson
Tónlist: Zero Project

Tenglar