16. jún. 2011 Vefvarp

Hubblecast 46: Ferðalag um Centaurus A

  • heic1110a

Upplausnir myndskeiðs

Í þessu vefvarpi fer Dr. J með okkur í ferðalag um Centaurus A, bjarta og rykuga vetrarbraut á suðurhimninum. Myndir Hubbles af þessari vetrarbraut eru þær nákvæmustu sem teknar hafa verið.

Kreditlisti:

ESA/Hubble
Klipping og myndvinnsla: Martin Kornmesser
Vef og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida
Handrit: Oli Usher og Lee Pullen
Kynnir: Dr. J
Þulur: Bob Fosbury
Myndir: NASA, ESA, ESO
Tónlist: movetwo
Leikstjóri: Oli Usher
Myndataka: Peter Rixner (www.perix.de)
Framleiðandi: Lars Lindberg Christensen