25. okt. 2011 Vefvarp

Hubblecast 50: Spurt og svarað um Hubblessjónaukann

  • hubblecast50a

Upplausnir myndskeiðs

Í 49. vefvarpi Hubblecast bað Dr Joe Liske áhorfendur um að senda inn spurningar sínar um stjörnufræði og Hubble geimsjónauka NASA og ESA. Í fimmtugasta vefvarpinu svarar Dr. J nokkrum af sínum uppáhalds spurningum úr þeim hundruðum sem lagðar voru fyrir hann.

Kreditlisti:

ESA/Hubble
Klipping og myndvinnsla: Martin Kornmesser
Vef og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida
Handrit: Oli Usher
Kynnir: Joe Liske (Dr. J)
Myndir: NASA og ESA
Tónlist: movetwo og zero-project
Leikstjóri: Oli Usher
Myndataka: Peter Rixner (www.perix.de)
Framleiðandi: Lars Lindberg Christensen