18. mar. 2011 Vefvarp

ESOcast 26: Starf stjörnufræðings hjá ESO

  • ESO

Upplausnir myndskeiðs

Líf stjörnufræðings við ESO er krefjandi en það er líka mjög gefandi að starfa við öflugustu stjörnustöð heims. Í þessu vefvarpi ESOcast fylgjumst við með daglegu lífi Henri Boffin, stjörnufræðings við ESO.

Kreditlisti:

ESO. Klipping og myndvinnsla: Martin Kornmesser og Luis Calçada.
Klipping
: Herbert Zodet. 
Vef- og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida.
Handrit: Herbert Zodet og Sarah Reed
Þulir: Dr. J. og Gaitee Hussain
Tónlist: zero-project (zero-project.gr) og John Dyson (af plötunni Moonwind).
Myndir og myndskeið
: ESO, Stéphane Guisard (www.eso.org/~squisard) og José Francisco Salgado (josefrancisco.org)
Leikstjóri
: Herbert Zodet.
Framleiðandi
: Lars Lindberg Christensen.