19. apr. 2011 Vefvarp

ESOcast 28: Stjörnuljósmyndarar finna falda fjársjóði ESO

  • esocast28a

Upplausnir myndskeiðs

Í gagnasafni ESO leynast faldir fjársjóðir. Nýlega fékk áhugafólk um stjörnuljósmyndun tækifæri til að kafa ofan í gagnasafnið í leit að gimsteinum sem þurfti að snurfusa í Hidden Treasures 2010 ljósmyndakeppni ESO. Rússinn Igor Chekalin varð hlutskarpastur og hlaut að launum tækifæri til að fara til Chile og nota Very Large Telescope.

Kreditlisti:

ESO. Klipping og myndvinnsla: Martin Kornmesser og Luis Calçada.
Klipping
: Herbert Zodet. 
Vef- og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida.
Handrit: Oana Sandu, Olivier Hainaut, Herbert Zodet og Sarah Reed
Þulir: Dr. J. og Gaitee Hussain
Tónlist: Werner Schill og movetwo.
Myndir og myndskeið
: ESO, Mineworks, Stéphane Guisard (www.eso.org/~squisard) og José Francisco Salgado (josefrancisco.org)
Leikstjóri
: Herbert Zodet.
Framleiðandi
: Lars Lindberg Christensen.