18. okt. 2010 Vefvarp

ESOcast 22: Fjarlægasta vetrarbraut sem mælst hefur

  • eso1041a

Upplausnir myndskeiðs

Hópur evrópskra stjarnvísindamanna hefur með hjálp Very Large Telescope (VLT) ESO mælt vegalengdina til fjarlægustu vetrarbrautar sem fundist hefur í alheimi. Stjörnufræðingarnir mældu nákvæmlega daufar glæður vetrarbrautarinnar og komust að því að ljósið lagði af stað til okkar þegar alheimurinn var um 600 milljón ára gamall (rauðvik 8,6). Þetta er í fyrsta sinn sem ljós frá vetrarbraut sést brjótast út úr þéttri vetnisþokunni sem fyllti alheiminn í árdaga.

Kreditlisti:

ESO. Klipping og myndvinnsla: Martin Kornmesser og Luis Calçada. Klipping: Herbert Zodet. Vef- og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida. Handrit: Richard Hook og Douglas Pierce-Price. Þulur: Dr. J. Tónlist: movetwo. Myndir og myndskeið: ESO, NASA, ESA, G. Illingworth (UCO/Lick Observatory og University of California, Santa Cruz) og HUDF09 hópurinn, A. M. Swinbank og S. Zieleniewki, M. Alvarez (http://www.cita.utoronto.ca/~malvarez), R. Kaehler og T. Abel og José Francisco Salgado (josefrancisco.org). Leikstjóri: Herbert Zodet. Framleiðandi: Lars Lindberg Christensen.