3. nóv. 2010 Vefvarp

ESOcast 23: Sjónaukar í Chile tengjast umheiminum

  • esocast43

Upplausnir myndskeiðs

Stjarnvísindamenn rannsaka himinninn frá Paranal stjörnustöð ESO í Atacamaeyðimörkinni í Chile. Á hverri nóttu safna sjónaukarnir 125 gígabætum af gögnum – nóg til að fylla 25 DVD diska. Hingað til hefur það reynst þrautin þyngri að senda þetta gagnamagn til höfuðstöðva ESO í Garching í Þýskalandi. Þökk sé nýrri háhraðatengingu er það nú loks hægt nánast samstundis.

Kreditlisti:

ESO. Klipping og myndvinnsla: Martin Kornmesser og Luis Calçada. Klipping: Herbert Zodet. 
Vef- og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida. Handrit: Oli Usher. Þulir: Dr. J og Gaitee Hussain. Tónlist: movetwo. Myndir og myndskeið: ESO og Stéphane Guisard (www.eso.org/~sguisard). Leikstjóri: Herbert Zodet. Framleiðandi: Lars Lindberg Christensen.