28. des. 2010 Vefvarp

ESOcast 25: Gammablossar og Rapid Response Mode

  • esocast1049

Upplausnir myndskeiðs

Í þessu myndskeiði frá ESO er Rapid Response Mode í Very Large Telescope útskýrt en það tryggir að hægt er að rannsaka gammablossa aðeins örfáum mínútum eftir að fyrstu ummerki þeirra berast til okkar. Glæður gammablossa dofna hratt svo mikilvægt er að mælingar séu gerðar eins fljótt og auðið er. Það getur Very Large Telescope betur en nokkur annar sjónauki.

Kreditlisti:

ESO. Klipping og myndvinnsla: Martin Kornmesser og Luis Calçada.
Klipping
: Herbert Zodet. 
Vef- og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida.
Handrit: Herbert Zodet.
Þulir: Dr. J. og Gaitee Hussain
Tónlist
: movetwo.
Myndir og myndskeið
: ESO, NASA/Goddard Space Flight Center, Stéphane Guisard (www.eso.org/~squisard) og José Francisco Salgado (josefrancisco.org)
Leikstjóri
: Herbert Zodet.
Framleiðandi
: Lars Lindberg Christensen.