1. feb. 2011 Vefvarp

ESOcast 26: Lífið í stjörnustöð ESO á Paranal

  • esocast26a

Upplausnir myndskeiðs

Stjörnustöð ESO í Paranal í Chile er umlukin hrjóstrugu en glæsilegu landslagi Atacamaeyðimerkurinn. Í þessu myndskeiði ESOcast er fylgst með hvernig þrír starfsmenn ESO stytta sér stundir í þessu fallega en fjandsamlega umhverfi á hótelinu Residencia sem kom meðal annars við sögu í James Bond myndinni Quantum of Solace..

Kreditlisti:

ESO. Klipping og myndvinnsla: Martin Kornmesser og Luis Calçada.
Klipping
: Herbert Zodet. 
Vef- og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida.
Handrit: Herbert Zodet.
Þulir: Dr. J. og Gaitee Hussain
Tónlist
: movetwo.
Myndir og myndskeið
: ESO, Mineworks, Stéphane Guisard (www.eso.org/~squisard) og José Francisco Salgado (josefrancisco.org)
Leikstjóri
: Herbert Zodet.
Framleiðandi
: Lars Lindberg Christensen.