28. feb. 2011 Vefvarp

Hubblecast 43: Hvað hefur Hubble kennt okkur um svarthol?

  • hubblecast43

Upplausnir myndskeiðs

Eitt mikilvægasta markmið Hubble geimsjónaukans var að rannsaka svarthol og prófa kenningar um að risasvarthol leyndust í miðju margra vetrarbrauta. Tveimur áratugum síðar hefur Hubble hjálpað til við að leysa þessa ráðgátu og á sama tíma varpað fram nýjum spurningum sem stjörnufræðingar klóra sér í kollinum yfir. Í þessu vefvarpi Hubblecast fræðir Dr. J okkur um svarthol eins og þau hafa komið Hubble fyrir sjónir.

Kreditlisti:

ESA/Hubble
Klipping og myndvinnsla: Martin Kornmesser
Myndataka: Herbert Zodet
Myndskeið: Martin Kornmesser og Luis Calçada
Vef og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida
Handrit: Oli Usher og Sarah Reed
Viðtöl: Oli Usher
Kynnir Þulur: Gaitee Hussain
Myndir: NASA, ESA, ESO, Sloan Digital Sky Survey (David W. Hogg, Michael R. Blanton), Lockheed Martin, Google.
Tónlist: movetwo
Leikstjóri: Oli Usher
Framleiðandi: Lars Lindberg Christensen