15. mar. 2011 Vefvarp

Hubblecast 44: Hubble kannar Tarantúluþokuna

  • heic1105e

Upplausnir myndskeiðs

Joe Liske (Dr. J) fer með okkur í ferðalag um Tarantúluþokuna. Björt stjörnumyndunarsvæði, ofur-stjörnuþyrpingar og leifar sprengistjarna koma við sögu á þessu tilþrifamikla svæði næturhiminsins.

Sjá einnig frétt

Kreditlisti:

ESA/Hubble
Klipping og myndvinnsla: Martin Kornmesser
Myndskeið: Martin Kornmesser
Vef og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida
Handrit: Oli Usher
Kynnir Dr. J
Myndir: NASA, ESA
Tónlist: movetwo
Leikstjóri: Oli Usher
Framleiðandi: Lars Lindberg Christensen