5. ágú. 2010 Vefvarp

ESOcast 19: Ljósmyndarar næturinnar

  • esocast19

Upplausnir myndskeiðs

Sólin sest á Paranal-fjall í Atacamaeyðimörkinni í Chile og stjörnufræðingar búa sig undir að kanna himingeiminn með Very Large Telescope ESO. Þegar nóttin hellist yfir birtist stjörnumprýddur suðurhimininn í allri sinni dýrð. Sumir stara ekki aðeins upp í þennan glæsilega næturhiminn heldur ljósmynda hann.

Þetta er myndskeið frá ESO, stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli.

Kreditlisti:

ESO. Klipping og myndvinnsla: Martin Kornmesser og Luis Calcada. Klipping: Herbert Zodet. Vef- og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida. Handrit: Herbert Zodet, Henri Boffin og Eric Hal Schwartz. Þulur: Dr. J. Tónlist: John Dyson (af plötunum "Darklight" og "Moonwind"). Myndir og myndskeið: ESO, Yuri Beletsky, Stéphane GuisardGerhard Hüdepohl og José Francisco Salgado. Leikstjóri: Herbert Zodet. Framleiðandi: Lars Lindberg Christensen.