27. júl. 2010 Vefvarp

ESOcast 17: ALMA - Stærsta stjörnustöð heims

  • esocast17

Upplausnir myndskeiðs

Hátt á Chajnantor sléttunni í Andesfjöllunum í Chile er verið að koma upp ALMA, Atacama Large Millimeter/submillimetar Array, stærstu stjörnustöð heims. 

Þetta er myndskeið frá ESO, stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli.

Kreditlisti:

ESO. Klipping og myndvinnsla: Martin Kornmesser og Luis Calcada. Myndataka: Peter Rixner. Klipping: Herbert Zodet. Vef- og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida. Handrit: Herbert Zodet, Henri Boffin, Douglas Pierce-Price og Eric Hal Schwartz. Kynnir: Dr. J. Þulur: Gaitee Hussain. Tónlist: John Dyson (af plötunum "Darklight" og "Moonwind"). Myndskeið og myndir: ESO. Leikstjóri: Herbert Zodet. Framleiðandi: Lars Lindberg Christensen.