Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Messier 77, þyrilvetrarbraut, vetrarbraut

28. mar. 2013 Fréttir : Hubble kannar leyndardóma Messier 77

Hubble geimsjónauki NASA og ESA tók þessa glæsilegu mynd af vetrarbrautinni Messier 77

NGC 2547, stjörnuþyrping, lausþyrping

27. mar. 2013 Fréttir : Ungar, heitar og bláar

Þessar fallegu, björtu, bláu stjörnur tilheyra hópi nýmyndaðra stjarna í stjörnumerkinu Seglinu

örbylgjukliðurinn, Planck

21. mar. 2013 Fréttir : Fyrstu niðurstöður Planck gervitunglsins birtar

Fyrstu niðurstöður mælinga Planck gervitunglsins á örbylgjukliðnum — elsta ljósi alheimsins — voru kynntar í dag. Þær gefa ný gildi á aldri og orkuþéttleika alheimsins

NGC 1637, vetrarbraut, þyrilvetrarbraut

20. mar. 2013 Fréttir : Þyrilvetrarbraut prýdd dofnandi sprengistjörnu

Í um 35 milljón ljósára fjarlægð frá Jörðinni er þyrilvetrarbraut sem hýsti nýlega sprengistjörnu

vetrarbrautir, stjörnumyndun, myndun stjarna, ALMA

13. mar. 2013 Fréttir : ALMA endurskrifar fæðingarsögu stjarna í alheiminum

Nýjar mælingar ALMA hafa leitt í ljós að öflugustu hrinur stjörnumyndunar í alheiminum urðu mun fyrr en áður var talið

ALMA, sjónauki, útvarpssjónauki, útvarpsstjörnufræði

13. mar. 2013 Fréttir : Vígsla ALMA markar upphaf nýrra tíma í stjarnvísindum

Stærsti sjónauki heims var formlega tekinn í notkun í dag í 5.000 metra hæð yfir sjávarmáli í Chile

myrkvatvístirni, tvístirni

6. mar. 2013 Fréttir : Að mæla alheiminn nákvæmar en nokkru sinni fyrr

Hópi stjörnufræðingar hefur tekist að mæla fjarlægðina til Stóra Magellansskýsins með meiri nákvæmni en nokkru sinni fyrr.

Abell 68, vetrarbrautaþyrping, þyngdarlinsa

5. mar. 2013 Fréttir : Þyngdarlinsusjónauki býr til mynd af tölvuleikjafígúru

Hubblessjónauki hefur tekið ljósmynd af náttúrulegum geimsjónauka sem hefur útbúið mynd af tölvuleikjafígúru