Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Stjörnumyndunarsvæðið Kattarloppuþokan með augum ArTeMIS

25. sep. 2013 Fréttir : Kaldur bjarmi stjörnumyndunar

Ný myndavel fyrir APEX sjónaukann hefur verið tekin í notkun og Kattarloppuþokan er fyrsta viðfangsefni hennar

Nákvæm mynd af Rækjuþokunni (IC 4628) frá VST sjónauka ESO

17. sep. 2013 Fréttir : Ungar stjörnur matreiðast í Rækjuþokunni

Stjörnufræðingar hafa náð glæsilegri mynd af nýfæddum stjörnum hreiðra um sig í fremur lítt þekktu stjörnumyndunarsvæði

Voyager geimförin við sólvindshvolfið

12. sep. 2013 Fréttir : Voyager 1 siglir milli stjarnanna

Voyager 1 geimfar NASA er formlega orðinn fyrsti manngerði hluturinn sem yfirgefur áhrifasvæði sólar og ferðast út geiminn milli stjarna í Vetrarbrautinni.

Vetrarbrautaþyrpingin Abell 1689 og þyngdarlinsa hennar

12. sep. 2013 Fréttir : Ný mynd frá Hubble af Abell 1689

Hubble hefur náð einni bestu myndinni hingað til af vetrarbrautaþyrpingunni Abell 1689 og þyngdarlinsuhrifum hennar.

Teikning af miðbungu Vetrarbrautarinnar

12. sep. 2013 Fréttir : Hnetan í hjarta Vetrarbrautarinnar

Stjörnufræðingar hafa útbúið besta þrívíða kortið hingað til af miðbungu Vetrarbrautarinnar. Frá sumum sjónarhornum er bungan hnetulaga.

Tvískauta hringþokan Hubble 2

4. sep. 2013 Fréttir : Sérkennileg uppröðun hringþoka

Stjörnufræðingar hafa komist að því að fiðrildalaga hringþokur í miðbungu Vetrarbrautarinnar hafa tilhneigingu til að raðast upp með dularfullum hætti.

Norðurljósakóróna. Mynd: Natsuo Sato

3. sep. 2013 Fréttir : Rannsóknir á norðurljósum á Íslandi í 30 ár

Í 30 ár hafa athuganir á norðurljósum verið gerðar frá þremur stöðum á Íslandi í samstarfi Japana og Íslendinga. Miðvikudaginn 4. september verður haldinn fyrirlestur um þessar merkilegu rannsóknir.