Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

NGC 6752, kúluþyrping

29. maí 2013 Fréttir : Lág-natríumkúr lykillinn að háum aldri stjarna

Nýjar mælingar VLT benda til þess að sumar stjörnur komist aldrei á það ævistig að varpa mestum hluta lofthjúps síns út í geiminn

Messier 57, hringþoka, Harpan

23. maí 2013 Fréttir : Hringþokan í meiri nákvæmni en nokkru sinni fyrr

Hubblessjónauki NASA og ESA hefur nú gert nákvæmustu athuganir sínar á Hringþokunni (Messier 57)

stjörnumyndunarsvæði, geimþoka, Bok-hnoðrar

23. maí 2013 Fréttir : Very Large Telescope ESO fagnar góðum árangri í 15 ár

Með þessari nýju og glæsilegu mynd heldur ESO upp fimmtán árangursrík ár Very Large Telescope — þróaðasta stjörnusjónauka heim

Mars, gígar

15. maí 2013 Fréttir : Um 200 loftsteinar rekast á Mars á hverju ári

Vísindamenn hafa áætlað að árlega rekist um það bil 200 loftsteinar á Mars og myndi gíga sem eru tæplega 4 metrar á breidd

Óríon, stjörnumyndunarsvæði, geimþoka,

15. maí 2013 Fréttir : Dulin slæða í Óríon

Ný og glæsileg mynd frá APEX sjónaukanum sýni logandi slæðu í stjörnumerkinu Óríon

hvítur dvergur, smástirni,

9. maí 2013 Fréttir : Hubble finnur leifar berghnatta innan í útbrunnum stjörnum

Hubblessjónaukinn hefur fundið merki um bergreikistjörnur innan í lofthjúpum tveggja útbrunnina stjarna

stjörnumyndunarsvæði, NGC 6559, geimþoka

2. maí 2013 Fréttir : Ringulreið í stjörnumyndunarsvæði

Ný mynd frá ESO sýnir vel þá ringulreið sem ræður ríkjum þegar stjörnur verða til í sameindaskýjum í geimnum