Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

halastjarna, Lovejoy

24. des. 2011 Fréttir : Jólahalastjarnan Lovejoy yfir Paranal

Stjörnufræðivefurinn óskar lesendum sínum gleðilegrar hátíðar með nýjum og glæsilegum myndum af halastjörnunni Lovejoy!

Tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2011

17. des. 2011 Fréttir : Tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2011

Ár hvert eru þúsundir ljósmynda teknar af undrum alheimsins. Hér eru þær tíu bestu að mati Stjörnufræðivefsins.

S106, Sh 2-106

15. des. 2011 Fréttir : Ungstirni rís gegn móðurskýinu

Ný og stórglæsileg ljósmynd Hubblessjónaukans sýnir glöggt hve hrikaleg lokastig stjörnumyndunar geta verið.

NGC 253, hrinuvetrarbraut, þyrilvetrarbraut, þyrilþoka

15. des. 2011 Fréttir : Vetrarbraut sem blómstrar af nýjum stjörnum

Ný og falleg víðmynd af nálægri þyrilvetrarbraut sýnir vel hversu skarpar myndir nýjasta sjónaukans í Paranal stjörnustöð eru.
risasvarthol, miðja Vetrarbrautar, svarthol

14. des. 2011 Fréttir : Málsverður svarthols nálgast óðfluga

Í fyrsta sinn hafa stjörnufræðingar fundið dauðadæmt ský sem nálgast risasvartholið í miðju Vetrarbrautarinnar.

eso1150a

8. des. 2011 Fréttir : E-ELT færist nær veruleikanum

Yfirstjórn ESO hefur samþykkt að hefja undirbúningsvinnu fyrir European Extremely Large Telescope (E-ELT) — stærsta auga jarðar!

tvístirni, SS Leporis

7. des. 2011 Fréttir : Vampírustjarna ljóstrar upp eigin leyndarmáli

Stjörnufræðingar hafa náð bestu mynd sem tekin hefur verið af stjörnu sem hefur glatað stórum hluta massa síns til fylgistjörnu sinnar.

VFTS 102, Tarantúluþokan, stjarna, Stóra Magellansskýið

5. des. 2011 Fréttir : VLT finnur stjörnu sem snýst hraðast allra

Stjörnufræðingar hafa fundið stjörnu sem snýst hraðast allra þekktra stjarna, meira en þrjú hundruð sinnum hraðar en sólin.