Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Holmberg II, óregluleg dvergvetrarbraut,

29. sep. 2011 Fréttir : Vetrarbraut blæs í kúlur

Ný mynd frá Hubblessjónaukanum heljastórar gasskúlur í óreglulegri dvergvetrarbraut

gulur reginrisi

28. sep. 2011 Fréttir : Spælt augnakonfekt

Stjörnufræðingar ESO hafa tekið mynd af risavaxinni stjörnu sem lítur út eins og spælt egg.

IC 2944, Angry Bird, Lambda Centauri þokan

21. sep. 2011 Fréttir : Bálreiður fugl á himnum

ESO hefur birt mynd af þoku sem margt fólk telur sig sjá í útlínur fugls
eso1134a

12. sep. 2011 Fréttir : HARPS finnur 50 fjarreikistjörnur

Stjörnufræðingar hafa fundið 50 áður óþekktar fjarreikistjörnur, þar á meðal 16 risajarðir en ein af þeim er við brún lífbeltisins í sínu sólkerfi.

NGC 2100, Stóra Magellansskýið

7. sep. 2011 Fréttir : Ungar stjörnur baða sig í sviðsljósinu

Ný mynd ESO sýnir glæsilega lausþyrpingu í Stóra Magellansskýinu