Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Lónþokan á mynd Hubble geimsjónaukans

30. júl. 2015 Fréttir : Stormasöm Lónþoka

Þótt kyrrð sé yfir heiti Lónþokunnar er svæðið stormasamt. Þar blása sterkir vindar frá heitum stjörnum innan um ólgandi gasstraumar og öfluga myndun nýrra stjarna.

Dvergreikistjarnan Plútó á mynd New Horizons

14. júl. 2015 Fréttir : Plútó í öllu sínu veldi

Klukkan 11:50 í morgun flaug New Horizons, hraðfleygasta geimfar sem menn hafa sent út í geiminn, framhjá Plútó.

Plútó og Karon í lit

11. júl. 2015 Fréttir : New Horizons heimsækir Plútó

Klukkan 11:50 að íslenskum tíma þriðjudaginn 14. júlí flýgur New Horizons geimfar NASA framhjá dvergreikistjörnunni Plútó eftir 5 milljarða kílómetra ferðalag sem tók 91/2 ár.

Tvö gerólík hvel Plútós

3. júl. 2015 Fréttir : Hvers vegna er Plútó rauðbrúnn á litinn?

Nú þegar fyrstu skýru litmyndirnar eru farnar að berast frá New Horizons er ekki úr vegi að velta fyrir sér hvernig Plútó er á litinn.

Tvö gerólík hvel Plútós

2. júl. 2015 Fréttir : Dularfullir blettir við miðbaug Plútós

Á nýjum litmyndum frá New Horizons geimfari NASA sjást tvö gerólík hvel dvergreikistjörnunnar. Á öðru hvelinu eru að minnsta kosti fjórir tæplega 500 km breiðir blettir, hver rúmlega eitt og hálft Ísland að flatarmáli, sem raðast upp með jöfnu millibili eftir miðbaug Plútós.