Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
![brúnn dvergur, reikistjörnur](/media/eso/small/eso1248a.jpg)
Jafnvel brúnir dvergar geta haft bergreikistjörnur
Stjörnufræðingar hafa gert óvænta uppgötvun sem sýnir að jafnvel brúnir dvergar geta haft bergreikistjörnur
![Herkúles A, útvarpsvetrarbraut, sporvöluvetrarbraut, risasvarthol](/media/hubble/small/stj1216a.jpg)
Hubblessjónaukinn og Very Large Array skoða útvarpsvetrarbrautina Herkúles A
Á nýrri mynd Hubbles og VLA sést vetrarbrautin Herkúles A og gríðarmiklir strókar sem skaga úr henni.
![dulstirni, svarthol, risasvarthol](/media/eso/small/eso1247a.jpg)
Mesta útstreymi sem sést hefur frá svartholi
Stjörnufræðingar hafa fundið dulstirni sem hefur orkuríkasta útstreymi sem sést hefur hingað til.
![Makemake, dvergreikistjarna](/media/eso/small/eso1246a.jpg)
Dvergreikistjörnuna Makemake skortir lofthjúp
Nýjar mælingar stjörnufræðinga sýna að dvergreikistjarnan Makemake hefur ekki lofthjúp sem kemur nokkuð á óvart.
![vetrarbraut, vetrarbrautaþyrping, MACS0647-JD](/media/hubble/small/heic1217a.jpg)
Hubble finnur það sem gæti verið fjarlægasta fyrirbæri sem sést hefur í alheimi
Stjörnufræðingar hafa fundið vetrarbraut sem sést eins og hún leit út um 420 milljón árum eftir Miklahvell!
![CFBDSIR2149, fjarreikistjarna](/media/eso/small/eso1245a.jpg)
Týnd í geimnum: Reikistjarna á flandri fundin?
Stjörnufræðingar hafa fundið hnött sem líklega er reikistjarna á flandri um geiminn án móðurstjörnu.
![hringþoka, geimþoka, Fleming 1](/media/eso/small/eso1244a.jpg)
Geimúðarar útskýrðir
Stjörnufræðingar hafa komist að því hvað orsakar samhverfa S-laga stróka sem sjást við sumar hringþokur.