Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

HD 10180, sólkerfi, fjarreikistjörnur

24. ágú. 2010 Fréttir : Fjölhnatta sólkerfi uppgötvað

Stjörnufræðingar fundið sólkerfi að minnsta kosti fimm reikistjarna á braut um stjörnuna HD 10180 auk vísbendinga um tvær aðrar reikistjörnur.

eso1034a

18. ágú. 2010 Fréttir : Hve mikinn massa þarf til að mynda svarthol?

Í fyrsta sinn hafa evrópskir stjörnufræðingar sýnt fram á að segulstjarna varð til úr stjörnu sem var minnst 40 sinnum massameiri en sólin okkar.

VISTA, Tarantúluþokan

10. ágú. 2010 Fréttir : VISTA ljósmyndar stjörnumyndunarsvæði

Stjörnufræðingar hafa náð glæsilegri ljósmynd af Tarantúluþokunni í nálægri nágrannavetrarbraut okkar, Stóra-Magellanskýinu.

podcast_fjolhnatta

5. ágú. 2010 Vefvarp : ESOcast 20: Fjölhnatta sólkerfi uppgötvað

Evrópskir stjörnufræðingar hafa fundið allt að sjö reikistjörnur á braut um fjarlæga stjörnu sem líkist sólinni okkar.

sprengistjarna, sn 1987a

4. ágú. 2010 Fréttir : Stjörnusprenging í þrívídd

Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn náð þrívíðri mynd af dreifingu innsta efnisins sem þeyttist út í geiminn frá nýsprunginni stjörnu. Þetta tókst með hjálp Very Large Telescope ESO. Niðurstöður mælinga sýna að sprengingin var ekki aðeins öflug, heldur beindist hún einkum í tiltekna átt.