Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Cassiopeia A, Cas A, sprengistjörnuleif

29. mar. 2012 Fréttir : Stjarna springur og verður úthverf

Ný rannsókn á röntgengeislun frá leifum sprunginnar stjörnu bendir til að stjarnan hafi orðið úthverf um leið og hún sprakk í tætlur.

Rauði bletturinn, Júpíter

28. mar. 2012 Fréttir : Stórglæsileg „ný“ mynd af Rauða blettinum á Júpíter

Björn Jónsson hefur útbúið „nýja“ og stórglæsilega mynd af Rauða blettinum á Júpíter

Gliese 667 Cc, fjarreikistjarna

26. mar. 2012 Fréttir : Milljarðar bergreikistjarna í lífbeltum rauðra dverga í vetrarbrautinni okkar

Nýjar niðurstöður stjörnufræðinga sýna tugi milljarða bergreikistjarna í lífbeltum rauðra dvergstjarna!

vetrarbrautir, stjörnuþokur, COSMOS svæðið, Sextanturinn

18. mar. 2012 Fréttir : VISTA starir djúpt út í alheiminn

VISTA sjónauki ESO hefur tekið stærstu innrauðu djúpmynd af himninum sem til er. Á henni eru yfir 200.000 vetrarbrautir.

Messier 9, M9, kúluþyrping, Naðurvaldi

16. mar. 2012 Fréttir : Glitrandi gimsteinar Messier 9

Hubble geimsjónaukinn tók nýlega nákvæmustu mynd sem til er af kúluþyrpingunni Messier 9 í Naðurvalda.

Abell 383, hulduefni

14. mar. 2012 Fréttir : Að fanga óljóst viðfang á mynd

Tveir hópar stjarnfræðinga notuðu gögn frá Chandra röntgensjónauka NASA og öðrum sjónaukum til að kortleggja hulduefni í Abell 383 og komust að ólíkum niðurstöðum.

vetrarbrautir, stjörnuþokur

14. mar. 2012 Fréttir : Matarvenjur vetrarbrauta á unglingsaldri

Ný rannsókn ESO hefur lagt fram nýja og mikilvæga þekkingu á vexti vetrarbrauta á unglingsaldri.

herkúles, vetrarbrautaþyrping

7. mar. 2012 Fréttir : Vetrarbrautir í nánu sambandi

VST sjónaukinn hefur tekið mynd af heillandi hópi gagnvirkra vetrarbrauta í Herkúlesarþyrpingunni.