Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Halastjarnan ISON á mynd TRAPPIST sjónaukans

21. nóv. 2013 Fréttir : Upplýsingar um halastjörnuna ISON

Þessi síða er upplýsingagátt með nýjustu fréttir og myndir af halastjörnunni ISON

Mynd Hubblessjónaukans af Messier 15

14. nóv. 2013 Fréttir : Hubble skoðar aldna og undarlega kúluþyrpingu

Hubblessjónauki NASA og ESA fangaði nýlega á mynd, skarpar en nokkru sinni fyrr, kúluþyrpinguna Messier 15.

Stjörnuþyrpingin NGC 3572 og nágrenni hennar

13. nóv. 2013 Fréttir : Ungar stjörnur móta glæsilegt landslag í geimnum

Stjörnufræðingar hafa náð bestu myndinni hingað til af forvitnilegum skýjum í kringum stjörnuþyrpinguna NGC 3572

Fjölhala smástirnið P/2013 P5 á mynd Hubble geimsjónauka NASA og ESA

7. nóv. 2013 Fréttir : Hubble finnur smástirni með sex hala

Stjörnufræðingar hafa fundið sérastakt fyrirbæri í smástirnabeltinu sem skartar sex hölum, líkt og um halastjörnu væri að ræða