Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Yfirborðskort af Luhman 16B búið til úr mælingum VLT

29. jan. 2014 Fréttir : Fyrsta veðurkortið af brúnum dverg

Hópur stjörnufræðinga hefur notað VLT sjónauka ESO til að útbúa fyrsta veðurkortið af nálægasta brúna dvergnum við Jörðina

Sprengistjarnan í Messier 82 á mynd sem tekin var að kvöldi 21. janúar 2014. Mynd: UCL / University of London Observatory / Steve Fossey / Ben Cooke / Guy Pollack / Matthew Wilde / Thomas Wright

23. jan. 2014 Fréttir : Sprengistjarna í Messier 82

Sprengistjarna hefur fundist í Messier 82, nálægri vetrarbraut, sem ætti að sjást nokkuð auðveldlega með áhugamannasjónaukum

Mynd VST sjónauka ESO af Lónþokunni Messier 8. Mynd: ESO/VPHAS+ team

22. jan. 2014 Fréttir : Sýnishorn úr fjársjóðskistu kortlagningarsjónauka

ESO hefur birt glæsilega nýja ljósmynd frá VST sjónaukanum af Lónþokunni

Teikning listamanns af fjarreikistjörnu á braut um stjörnu í þyrpingunni Messier 67

14. jan. 2014 Fréttir : Reikistjarna finnst í kringum tvíburasystur sólar í stjörnuþyrpingu

Stjörnufræðingar hafa fundið þrjár reikistjörnur á braut um stjörnur í Messier 67 stjörnuþyrpingunni. Ein reikistjarnanna nýju gengur um stjörnu sem er sjaldgæf tvíburasystir sólar.

Ljósmynd Hubble geimsjónaukans af bjálkaþyrilþokunni Messier 83

9. jan. 2014 Fréttir : Vetrarbraut með tvö hjörtu

Á nýrri mynd Hubble geimsjónauka NASA og ESA sést þyrilvetrarbrautin Messier 83 betur en nokkru sinni fyrr

Innrauð ljósmynd Hubblessjónaukans af Tarantúluþokunni

9. jan. 2014 Fréttir : Hubble rekur upp vef Tarantúlunnar

Hubble geimsjónauki NASA og ESA hefur náð bestu myndinni hingað til af Tarantúluþokunni

Mynd Hubble geimsjónaukans af vetrarbrautaþyrpingunni Abell 2744

7. jan. 2014 Fréttir : Stækkunargler Pandóru

Stjörnufræðingar hafa birt fyrstu myndina úr Frontier Fields verkefni Hubbles. Verkefnið gengur út á að skyggnast dýpra út í alheiminn en nokkru sinni fyrr.

Samsett myn af sprengistjörnuleifinni 1987A

6. jan. 2014 Fréttir : ALMA finnur rykverksmiðju í nálægri sprengistjörnuleif

Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn fundið ryk í sprengistjörnuleifinni 1987A. Uppgötvunin gæti útskýrt hvernig ryk dreifist um vetrarbrautir.