Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Bg-banner02

23. okt. 2019 Fréttir : Úrslitakosning hafin fyrir nafn á sólkerfinu HD 109246

Íslendingum gefst nú kostur á að gefa reikistjörnu í öðru sólkerfi íslenskt nafn. Netkosning verður opin til kl 23:59 14. nóvember.

Fjarreikistjarna

24. sep. 2019 Fréttir : Gefðu fjarlægu sólkerfi íslenskt nafn

Íslendingum gefst nú kostur á að gefa reikistjörnu í öðru sólkerfi íslenskt nafn. Reikistjarnan er gasrisi í um 222 ljósára fjarlægð frá Jörðinni.

Tunglmyrkvinn 28. september 2015. Mynd: Sævar Helgi Bragason

13. jan. 2019 Fréttir : Almyrkvi á tungli aðfaranótt 21. janúar

Aðfaranótt mánudagsins 21. janúar 2019 verður almyrkvi á tungli. Ef vel viðrar sést myrkvinn í heild sinni frá Íslandi.

Jörðin í desember 2018

18. des. 2018 Fréttir : Vetrarsólstöður föstudagskvöldið 21. desember 2018

Vetrarsólstöður verða klukkan 22:23 föstudagskvöldið 21. desember 2018. Halli norðurhvels Jarðar frá sólu er þá mestur svo sól er lægst á lofti frá okkur séð og birtustundir fæstar. Eftir föstudaginn tekur sól að rísa á ný.

Venus og tunglið í byrjun desember 2018

25. nóv. 2018 Fréttir : Misstu ekki af Venusi og tunglinu á morgunhimninum 2.-4. desember 2018

Reikistjarnan Venus hefur skinið skært í suðaustri á morgnana undanfarnar vikur og vakið athygli margra. Sýningin nær hámarki 2.-4. desember þegar tunglið verður skammt frá í birtingu. Útsýnið þessa morgna verður sérlega glæsilegt

Svarthol_FB_cover

17. nóv. 2018 Fréttir : Svarthol komin í bókabúðir

Ný bók um svarthol fyrir unga sem aldna komin út
Síða 2 af 12