Fréttir
Fyrirsagnalisti
Mesta útstreymi sem sést hefur frá svartholi
Stjörnufræðingar hafa fundið dulstirni sem hefur orkuríkasta útstreymi sem sést hefur hingað til.
Dvergreikistjörnuna Makemake skortir lofthjúp
Nýjar mælingar stjörnufræðinga sýna að dvergreikistjarnan Makemake hefur ekki lofthjúp sem kemur nokkuð á óvart.
Hubble finnur það sem gæti verið fjarlægasta fyrirbæri sem sést hefur í alheimi
Stjörnufræðingar hafa fundið vetrarbraut sem sést eins og hún leit út um 420 milljón árum eftir Miklahvell!
Týnd í geimnum: Reikistjarna á flandri fundin?
Stjörnufræðingar hafa fundið hnött sem líklega er reikistjarna á flandri um geiminn án móðurstjörnu.
Geimúðarar útskýrðir
Stjörnufræðingar hafa komist að því hvað orsakar samhverfa S-laga stróka sem sjást við sumar hringþokur.
Stjörnur gamlar og nýjar?
Svarthol hræra upp í risavetrarbraut
84 milljónir stjarna og fer fjölgandi
Stjörnufræðingar hafa skrásett meira en 84 milljónir stjarna við miðju okkar vetrarbrautar með níu gígapixla ljósmynd frá VISTA sjónaukanum.
Þræðir hulduefnis kannaðir í þrívídd í fyrsta sinn
Í fyrsta sinn hafa stjörnufræðingar nú kannað heljarmikla hulduefnisþræði í þrívídd og notað til þess gögn frá Hubblessjónauka NASA/ESA.