Fréttir

Fyrirsagnalisti

halastjarna, ISON

Sævar Helgi Bragason 25. júl. 2013 Fréttir : Geimsjónaukar skoða halastjörnuna ISON

Stjörnuáhugafólk bíður spennt eftir að halastjarnan ISON prýði himinninn í lok ársins. Þangað til fylgjast stjörnufræðingar grannt með ferðalagi halastjörnunnar

NGC 253, Myndhöggvaraþokan, gasútstreymi

Sævar Helgi Bragason 24. júl. 2013 Fréttir : Upphaf og endalok stjörnumyndunarhrina

Nýjar athuganir ALMA hafa gefið bestu myndina hingað til af því hvernig mikil stjörnumyndunarhrina getur feykt gasi út úr vetrarbraut og svelt komandi kynslóðir stjarna
TW Hydrae, stjarna, snælína, sólkerfi

Sævar Helgi Bragason 18. júl. 2013 Fréttir : Snjór í ungu sólkerfi

Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn náð mynd af snælínu í efnisskífu í kringum unga stjörnu

svarthol, risasvarthol

Sævar Helgi Bragason 17. júl. 2013 Fréttir : Sundurtætt af svartholi

VLT fylgist með risasvartholinu í miðju Vetrarbrautarinnar tæta í sig gasský sem hættir sér of nálægt því

Teikning af djúpbláu reikistjörnunni HD 189733b

Sævar Helgi Bragason 11. júl. 2013 Fréttir : Hubble finnur bláan hnött

Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn ákvarðað lit fjarlægrar reikistjörnu: Hún er blá eins og Jörðin en þar sleppir samanburðinum

stjarna, risastjarna, myndun stjarna

Sævar Helgi Bragason 10. júl. 2013 Fréttir : Ómskoðun með ALMA leiðir í ljós ófædda risastjörnu

Nýjar mælingar ALMA hafa gefið stjörnufræðingum bestu myndina hingað til af risastjörnu myndast í dökku rykskýi

Ólympusfjall, Olympus Mons, eldfjall, Mars

Sævar Helgi Bragason 05. júl. 2013 Fréttir : Hraunbreiður í rótum stærsta eldfjalls sólkerfisins

Nýjar og glæsilegar myndir Mars Express geimfars ESA sýna mótunarsögu stærsta eldfjalls sólkerfisins

vetrarbraut, dulstirni

Sævar Helgi Bragason 04. júl. 2013 Fréttir : Fjarlægt dulstirni varpar ljósi á vetrarbraut sem nærist

Stjörnufræðingar sem notuðu Very Large Telescope hafa fundið fjarlæga vetrarbraut sem svolgrar í sig gas úr nágrenni sínu.