Fréttir

Fyrirsagnalisti

Geimverurkapa

Sævar Helgi Bragason 28. nóv. 2017 Fréttir : Geimverur komnar í allar í bókabúðir

Bókin Geimverur - Leitin að lífi í geimnum eftir Sævar Helga Bragason er komin í allar bókaverslanir og víðar.

Teikning af Ross 128 b

Sævar Helgi Bragason 15. nóv. 2017 Fréttir : Tempruð bergreikistjarna í næsta nágrenni

Hópur evrópskra stjörnufræðinga sem notaði HARPS mælitækið á 3,6 metra sjónauka ESO í Chile hafa fundið reikistjörnur á stærð við Jörðina í kringum rauðu dvergstjörnuna Ross 128.