Fréttir

Fyrirsagnalisti

LB2011_001_Stjornuskodun

Sævar Helgi Bragason 26. nóv. 2011 Fréttir : Jólagjafir stjörnuáhugafólks

Hvað á að gefa stjörnuáhugafólki í jólagjöf? Hér eru nokkrir góðir sjónaukar, bækur og fleira sem við mælum heilshugar með fyrir áhugafólk á öllum aldri.

Forsíða Undur alheimsins: Tímarit um stjörnufræði og stjörnustkoðun

Sævar Helgi Bragason 23. nóv. 2011 Fréttir : Nýtt og veglegt tímarit um stjörnufræði og stjörnuskoðun komið út

Út er komið glæsilegt tímarit um stjörnufræði og stjörnuskoðun sem áhugafólk um vísindi ætti ekki að láta framhjá sér fara.

Stöðuvatn í ísskorpu Evrópu. Mynd: Britney Schmidt/Dead Pixel VFX/Texas háskóla í Austin

Sævar Helgi Bragason 18. nóv. 2011 Fréttir : Vísbendingar um stór stöðuvötn í ísskorpu Evrópu

Gögn benda til þess að stór stöðuvötn sé að finna í ísskorpu Júpíterstunglsins Evrópu.

Nemendur í Mýrarhúsaskóla fá stjörnukort. Mynd: Sverrir Guðmundsson

Sævar Helgi Bragason 17. nóv. 2011 Fréttir : Allir tíu ára grunnskólanemar fá stjörnukort að gjöf

Stjörnuskoðunarfélagið og Stjörnufræðivefurinn hafa ákveðið að færa öllum tíu ára grunnskólanemendum og kennurum þeirra veglegt stjörnukort að gjöf.

Kjalarþokan, hálfsmillímetrageislun, APEX

Sævar Helgi Bragason 16. nóv. 2011 Fréttir : Köld ský Kjalarþokunnar

Ný mynd APEX sjónaukans af Kjalarþokunni sýnir hvernig stjörnur myndast í köldum rykskýjum þokunnar.

Lútesía, smástirni

Sævar Helgi Bragason 11. nóv. 2011 Fréttir : Lútesía: Sjaldgæf leif frá myndun jarðar

Stjörnufræðingar hafa komist að því að smástirnið Lútesía sé leif af því efni sem myndaði jörðin, Venus og Merkúríus.

dvergvetrarbrautir, hrinuvetrarbrautir

Sævar Helgi Bragason 10. nóv. 2011 Fréttir : Hubble uppgötvar smáar hrinuvetrarbrautir í hinum unga alheimi

Hubblessjónauki NASA og ESA hefur fundið merkilega byggð ungra og smárra vetrarbrauta sem mynda heil reiðinnar býsn af stjörnum.

eso1143a

Sævar Helgi Bragason 02. nóv. 2011 Fréttir : Mælingar VLT á gammablossa leiðir í ljós óvænta efnasamsetningu vetrarbrauta í hinum unga alheimi

Stjörnufræðingar hafa notað skammlíft en skært ljós frá fjarlægum gammablossa til að kanna efnasamsetningu vetrarbrauta í órafjarlægð.