Fréttir
Fyrirsagnalisti
VLT uppgötvar aftur líf á jörðinni
Stjörnufræðingar hafa fundið merki um líf á jörðinni... með því að horfa á tunglið!
Tunglið og björtustu reikistjörnurnar með sjónarspil á himni
Við sólsetur 25. og 26. febrúar mynda Júpíter, Venus og vaxandi en mjósleginn Máni glæsilegan himneskan þríhyrning á dimmbláum himninum yfir kvöldroða sólar.
Hubble uppgötvar nýja gerð fjarreikistjörnu
Stjörnufræðingar hafa fundið nýja gerð reikistjörnu, vatnaveröld sem er umlukin þykkum gufukenndum lofthjúpi.
Hubble finnur leifar tættrar vetrarbrautar
Stjörnufræðingar hafa fundið svarthol sem er líklega leifar kjarna dvergvetrarbrautar sem nú er sundruð.
APEX beinir sjónum sínum að dökkum skýjum í Nautinu
APEX sjónaukinn fylgist með nýfæddum stjörnum og þéttum gasskýjum á mörkum þess að mynda enn fleiri stjörnur á köldustu og dimmustu svæðum himins.
VLT tekur nákvæmustu innrauðu ljósmyndina af Kjalarþokunni
VLT sjónauki ESO hefur tekið stórglæsilega mynd af risavöxnu myndunarsvæði stjarna í vetrarbrautinni okkar!
Sígild svipmynd af bjálkaþyrilþoku
Hubblessjónaukinn hefur tekið mynd af bjálkaþyrilþoku sem líkist vetrarbrautinni okkar og í leiðinni greint miklu fjarlægari fyrirbæri.
Stjörnufræðivefurinn þróar kennsluforrit fyrir iPad
Stjörnufræðivefurinn vinnur nú að þróun gagnvirks kennsluforrits í náttúrufræði fyrir iPad ásamt kennurum í Norðlingaskóla í Reykjavík.
Vangasvipur stjörnumyndunarsvæðis
Á nýrri mynd ESO sést hvernig heitar ungar stjörnur hafa sorfið holrúm í gasi og ryki stjörnumyndunarsvæðisins NGC 3324.