Fréttir
Fyrirsagnalisti

Kjúklingaþokan á ljósmynd frá 1,5 milljarðs pixla myndavél ESO
Jólamynd ESO er af risavöxnu stjörnumyndunarskýi í 6500 ljósára fjarlægð frá Jörðu

Úranus í nýju ljósi á mynd Webb
Stórfengleg mynd Webb af Úranusi sýnir veðrabrigði á síbreytilegum hnetti

Stjörnufræðingar finna skífu í kringum stjörnu í annarri vetrarbraut í fyrsta sinn
Sólkerfi fæðist í stóru stjörnumyndunarsvæði í Stóra Magellansskýinu

Webb starir á fæðingarstað stjarna við miðju Vetrarbrautarinnar
Sagittarius C inniheldur um það bil 500 þúsund stjörnur, nýmyndaðar eða að myndast

Tveggja milljarða ára gömul sprenging hafði áhrif á andrúmsloft Jarðar
Gammablossinn GRB 221009 A er ein orkuríkasta sprenging sem mælst hefur og olli truflunum á jónahvolfinu

Webb og Hubble taka litríka mynd af alheiminum
Geimsjónaukarnir skoða þyrpingu vetrarbrauta í 4,3 milljarða ljósára fjarlægð

Evklíð geimsjónaukinn opnar augun
Stórfenglegar fyrstu innrauðu ljósmyndir evrópska geimsjónaukans Evklíðs sem rannsaka á hinn hulda alheim

Sjáðu Venus og tunglið saman á morgunhimninum 9. nóvember
Fimmtudagsmorguninn 9. nóvember eiga Venus og tunglið, tvö skærustu fyrirbæri næturhiminsins, náið og glæsilegt stefnumót
- Fyrri síða
- Næsta síða