Fréttir

Fyrirsagnalisti

eldgos, Eyjafjallajökull

Sævar Helgi Bragason 29. jún. 2012 Fréttir : Alþjóðlegur sumarskóli í stjörnulíffræði fer fram á Íslandi

Milli 2. til 15. júlí 2012 fer fram sumarskóli í stjörnulíffræði hér á landi. Í tilefni hans verður boðið upp á fræðsluerindi fyrir almenning mánudagskvöldið 2. júlí.

HD 189733b, fjarreikistjarna

Sævar Helgi Bragason 28. jún. 2012 Fréttir : Miklar breytingar sjást á fjarlægri reikistjörnu

Stjörnufræðingar sáu nýverið lofthjúp fjarlægrar reikistjörnu rjúka út í geiminn í kjölfar öflugs sólblossa frá móðurstjörnunni

Tau Boötis, Tau Boötis b, fjarreikistjarna

Sævar Helgi Bragason 27. jún. 2012 Fréttir : Ný leið til að kanna lofthjúpa fjarreikistjarna

Stjörnufræðingar hafa fundið upp á nýrri tækni til að rannsaka lofthjúp fjarreikistjörnu í smáatriðum — jafnvel þó hún gangi ekki fyrir móðurstjörnuna

Kepler-36, fjarreikistjörnur

Sævar Helgi Bragason 22. jún. 2012 Fréttir : Stjörnufræðingar uppgötva sérkennilegt sólkerfi — Kepler-36

Stjörnufræðingar hafa uppgötvað tvær gerólíkar reikistjörnur á óvenju nálægum sporbrautum um stjörnuna Kepler-36.

NGC 6357, Stríð og friður þokan

Sævar Helgi Bragason 20. jún. 2012 Fréttir : VLT skoðar NGC 6357

VLT sjónauki ESO hefur tekið nákvæmustu myndina hingað til af hluta glæsilegs stjörnumyndunarsvæðis sem nefnist Stríð og friður þokan.

NGC 3314, vetrarbrautir

Sævar Helgi Bragason 14. jún. 2012 Fréttir : Blekkjandi útlit vetrarbrautatvíeykis

Hubblessjónauki NASA og ESA hefur tekið mynd af vetrarbrautatvíeyki sem virðist vera að rekast saman. En ekki er allt sem sýnist.

ESO, E-ELT, European Extremely Large Telescope

Sævar Helgi Bragason 11. jún. 2012 Fréttir : ESO byggir stærsta auga jarðar

Á fundi sínum í Garching í dag lagði ESO ráðið blessun sína yfir European Extremely Large Telescope (E-LT) verkefnið — stærsta auga jarðar
Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2012, Páll Jakobsson

Sævar Helgi Bragason 07. jún. 2012 Fréttir : Páll Jakobsson stjarneðlisfræðingur hlýtur Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2012

Páll Jakobsson, prófessor í stjarneðlisfræði við Háskóla Íslands (og greinarhöfundur á Stjörnufræðivefnum), hlýtur Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs árið 2012.

Þverganga Venusar 2012

Sævar Helgi Bragason 06. jún. 2012 Fréttir : Fjöldi fólks fylgdist með þvergöngu Venusar

Um 1.500 manns lögðu leið sína að Perlunni í Reykjavík í gærkvöld til að fylgjast með síðustu þvergöngu Venusar á 21. öld.