Fréttir

Fyrirsagnalisti

Lónþokan í Bogmanninum

Sævar Helgi Bragason 19. apr. 2018 Fréttir : Litadýrð Lónþokunnar á 28 ára afmælismynd Hubbles

Ár hvert halda vísindamenn upp á afmæli Hubble-sjónaukans í geimnum með því að birta nýja og glæsilega mynd frá honum. Í ár er hún af Lónþokunni í Bogmannninum

TESS geimsjónaukinn

Sævar Helgi Bragason 16. apr. 2018 Fréttir : TESS geimsjónaukanum skotið á loft

Miðvikudagskvöldið 18. apríl verður TESS geimsjónauka NASA skotið á loft með Falcon 9 eldflaug SpaceX. TESS á að leita að reikistjörnum utan sólkerfisins okkar