Fréttir

Fyrirsagnalisti

tvístirni, tifstjarna, nifteindastjarna

Sævar Helgi Bragason 25. apr. 2013 Fréttir : Einstein hafði rétt fyrir sér — hingað til

Stjörnufræðingar hafa fundið sérkennilegt tvístirni sem gerir mönnum kleift að gera prófanir á afstæðiskenningu Einsteins

halastjarna, ISON

Sævar Helgi Bragason 23. apr. 2013 Fréttir : Hubble tekur mynd af halastjörnunni ISON

Hubblessjónaukinn hefur tekið mynd af halastjörnunni ISON sem skreyta mun himininn í lok þessa árs

Ryddaraþokan, Barnard 33, Oríon, Veiðimaðurinn

Tryggvi Kristmar Tryggvason 19. apr. 2013 Fréttir : Ný sýn á Riddaraþokuna

Hubblessjónaukinn hefur verið 23 ár í geimnum og af því tilefni hefur hann beint sjónum sínum að Riddaraþokunni í Óríon.

fjarreikistjörnur, jörðin

Sævar Helgi Bragason 18. apr. 2013 Fréttir : Keplerssjónaukinn finnur þrjár nýjar reikistjörnur sem gætu verið lífvænlegar

Keplerssjónauki NASA hefur fundið þrjár reikistjörnur á stærð við Jörðina í tveimur sólkerfum sem gætu verið lífvænlegar

ALMA, hrinuvetrarbrautir, vetrarbrautir, myndun stjarna

Sævar Helgi Bragason 17. apr. 2013 Fréttir : ALMA staðsetur ungar vetrarbrautir á mettíma

Með hjálp ALMA hafa stjörnufræðingar náð að staðsetja meira en 100 frjósamar hrinuvetrarbrautir frá árdögum alheims

IC 1295, hringþoka

Sævar Helgi Bragason 10. apr. 2013 Fréttir : Drungaleg, græn bóla

Á nýrri mynd VLT sjónauka ESO sést óvenjuleg grænglóandi hringþoka sem umlykur deyjandi stjörnu í 3.200 ljósára fjarlægð

sprengistjarna, vetrarbraut, hýsilvetrarbraut, sprengistjarna af gerð Ia

Sævar Helgi Bragason 04. apr. 2013 Fréttir : Hubble finnur fjarlægustu sprengistjörnu af gerð Ia sem sést hefur

Hubble geimsjónauki NASA og ESA hefur slegið metið í leitinni að fjarlægustu sprengistjörnu af þeirri gerð sem notuð er til að mæla fjarlægðir í geimnum