Fréttir

Fyrirsagnalisti

Stjörnur skoðaðar frá Hótel Rangá

Sævar Helgi Bragason 31. ágú. 2015 Fréttir : Stjörnuhimininn í september 2015

Tunglmyrkvi og reikistjörnur á morgunhimninum er meðal þess sem prýðir stjörnuhimininn í september 2015.

Tvískautaþokan PN M2-9 í stjörnumerkinu Naðurvalda

Sævar Helgi Bragason 25. ágú. 2015 Fréttir : Litadýrð Tvístrókaþokunnar

Hringþokur eru meðal fegurstu fyrirbæra næturhiminsins. Á þessari mynd frá Hubble geimsjónauka NASA og ESA sést ein slík sem kallast Fiðrildaþokan eða Tvístrókaþokan.

Sólblettir

Sævar Helgi Bragason 07. ágú. 2015 Fréttir : Leiðrétt sólblettatala bendir til að ekki sé hægt rekja loftslagsbreytingar nútímans til aukinnar sólvirkni

Sólblettatalan hefur nú verið endurkvörðuð og stöðluð og gefur fyrir vikið mun betri sögu af virkni sólar undanfarnar aldir. Nýja sólblettatalan sýnir að engin marktæk aukning hefur orðið á virkni sólar frá árinu 1700, eins og áður var talið.

Líkan af Jörðinni á plánetustíg á Breiðdalsvík

Sævar Helgi Bragason 02. ágú. 2015 Fréttir : Plánetustígur á Breiðdalsvík

Hinn 6. júlí síðastliðinn var plánetustígur formlega opnaður á Breiðdalsvík. Stígurinn er samstarfsverkefni Breiðdalsseturs og Grunnskóla Breiðdalshrepps.