Fréttir
Fyrirsagnalisti
Fjarlægasta dulstirni sem fundist hefur
Logar Betelgáss
Árekstur vetrarbrautaþyrpinga grannskoðaður
Hópur stjarnvísindamanna hefur rannsakað vetrarbrautaþyrpingu og leitt í ljós ofsafengna og flókna sögu hennar.
Stórkostleg sýn Hubbles á vetrarbrautina Centaurus A
Hubblessjónauki NASA og ESA hefur tekið magnaða mynd af vetrarbraut sem tekur stöðugt breytingum.
ESO færist skrefi nær stærsta auga jarðar
ESO er einu skrefi nær því að hefja smíði fyrsta risasjónauka jarðar. Sjónaukinn verður 39,3 metrar í þvermál!
Yngsta sprengistjörnuleifin lýsist upp
Hubble geimsjónaukinn hefur fylgst með yngstu sprengistjörnuleifinni lýsast upp og breytast.
Fyrstu myndir VLT Survey Telescope
Fyrstu myndir nýjasta sjónaukans í stjörnustöð ESO á Paranal hafa verið birtar og eru óhemju glæsilegar!
Póstkort utan úr geimnum?
Stjörnufræðingar ESO hafa tekið mynd af þyrilþoku sem líkist mjög okkar eigin vetrarbraut.